Active Future Day Cream

Active_Future_Day_Cream

 • Hindrar að elastin tapist í húðinni og styrkir collagen og elastínþræðina í húðinni.
 • Verndar húðina frá sindurefnum og húðskemmdum af daglegu stressi.
 • Flauelskennd áferð kremsins hjálpa til við að endurheimta slétta og fallega húð.
 • Húðin verður sjáanlega mýkri og “fyllri”
 • Verð: 8990.kr

Panta hér :

Notkunarleiðbeiningar:

 • Berist á hreina húð á morgnanna.
 • Til að fá sem bestan árangur berið Active Future Serum undir.

Aðalinnihaldsefni:

 • Iris isoflavones
  • Styrkir náttúrulegar varnir húðarinnar.
  • Vinnur gegn rýrnun húðar.
  • Vinnur gegn rýrnun á collagen og elastíni.
 • Pepha Protect ( extract from watermelons)
  • Verndar DNA í frumunum fyrir skemmdum af völdum útfjólublárra geisla.
  • Verndar firoblasta og keratínsítur.
   • Fibroblastar: eru þráðamyndandi frumur sem að mynda teygju og styrktarþræðina í netlagi leðurhúðar. Þeir eru: kollagenþræðir, elastínþræðir og netþræðir. Þeir eru mjög virkir í ungum einstaklingum en svo fer að draga úr virkni þeirra með aldrinum.. Eru mjög virkar í myndun vefja og að græða sár.
   • Keratínsítur: Keratín er óuppleysanlegt prótein sem  gefur húðini styrk og gerir hana vatnshelda sem  er nauðsynlegt við varnarhlutverk húðarinnar. Þjónar sterkum tilgangi í varnarhlutverki húðarinnar.
 • Grape seed oil, jojoba oil and avocado oil
 • Centella asiatica
  • Stuðlar að viðgerð og endurnýjun húðar.
 • Algae extract
  • Verndar og örvar orkustöðvar frumnanna
  • Eykur frumuframleiðslu.
  • Bætir yfirbragð húðarinnar.
  • Veitir frumunum orku.

 

Day cream that helps to maintain vital and beautiful skin. Valuable ingredients like isoflavones and algae prevent from loss of moisture and elasticity. Botanical oils (grape seed, jojoba, avocado) smooth and soften the skin. Promotes a fresh, vitalised complexion. .

50 ml

Secret-Tip: For perfectly groomed, vital skin additionally apply Active Future Serum.

Effective ingredients:

Iris isoflavones: protect the skin from loss of elasticity
Centella asiatica: improves regenerating processes
Watermelon extract (Pepha Protect ®): protects against damages from free radicals
Algae: moisturising, smoothing, vitalising