VERÐSKRÁ

Verðskrá.

Andlit
Lúxus Jurtaandlitsbað 90 mín 18.500
Schrammek andlitsbað 90 mín 16.000
Lúxus Jurtaandlitsbað 60 mín 12.000
Schrammek andlitsbað 60 mín 10.000
Húðhreinsun 60 mín 8.500
Húðhreinsun 16 ára og yngri 60 mín 7.200
Bakhreinsun 60 mín 8.500
Meðferð fyrir viðkvæma húð / rósroðameðferð 60 mín 12.000
Green Peel – Ný húð á 5 dögum!
Green Peel® Classic 50.000
Green Peel® Energy 34.000
Green Peel® Fresh Up! 15.000
Green Peel® Mela White 19.000

20% afsláttur af Schrammek vörum í Green Peel meðferðum.

Green Peel® Classic innifalið  í verði home care og eftirmeðferð.

Green Peel® Energy innifalið í verði home care.

Augu

Litun & plokkun/vax 30 mín 5.200
Litun & plokkun/vax í andlitsbaði 30 mín 4.800
Augnabrúnalitun & plokkun/vax 30 mín. 4.950
Augnaháralitun & plokkun/vax 30 mín 4.950
Augnabrúnalitun 15 mín 3.700
Augnaháralitun 15 mín. 3.700
Augnhárapermanett 60 mín. 5.000
Plokkun / vax 15 mín 3.000
Hendur
Handsnyrting 30 mín 5.000
Handsnyrting 60 mín 8.500
Handsnyrting m/lökkun 75 mín 9.000
Þjölun & lökkun 30 mín 4.950
Lökkun 15 mín 3.000
Fætur
Létt fótsnyrting 30 mín (Bara klippa neglur og raspa hæla) 5.000
Fótsnyrting 60 mín 9.000
Fótsnyrting m/lökkun 75 mín 10.000
Fótsnyrting með Gelish 10.500
Lökkun ein og sér 15 mín 3.000
Fótsnyrting fyrir eldri borgara 60 mín 6.500
Vaxmeðferðir
Vax að hnjám 15 mín 4.300
Vax alla leið 30 mín 7.500
Vax aftan á lærum 2.900
Vax að hné og aftan á lærum 5.700.-
Vax í nára  2.500 – 4.000
Vax undir höndum 2.500
Vax undir höndum með öðrum vaxmeðferðum 1.500
Vax á handleggi 2.500
Vax á vör 1.500
Vax á andlit  2.000 – 3.000
Vax bak  3.500 – 5.000
Vax á bringu 3.500 – 5.000
Brazilískt vax 1 skipti 6.900
Brazilískt vax 5.900
Vax að hnjám og brazilískt 8.500
Vax alla leið og brazilískt 10.000
Herra brazilískt vax  7.000 – 9.000

Vax að hnjám, brazilískt og undir hendur                                                                                     10.000

Líkamsmeðferðir
Heilnudd 60 mín 9.400
Partanudd 30 mín 5.700
Tattoo
Tattoo á augabrúnir 60 mín / 2 skipti 49.000
Tattoo á augnlínu 60 mín / 2 skipti 49.900
Lagfæring 1 skipti 60 mín 26.500

Ef að tekið er bæði augabrúnir og augnlína þá er 15% afláttur

 

Öll verð eru birt með fyrirvara um breytingar eða villur á verðskrá.