Vax

Vax er notað til að fjarlæga öll óæskileg hár, ekki er mælt með eftir vaxmeðhöndlun að viðkomandi fari í sund, ljós eða leikfimi.

Eftir vaxmeðhöndlun er húðin opin og viðkvæm og hætta er á sýkingum ef ekki er farið eftir fyrirmælum. Þegar komið er í vax í fyrsta sinn þarf að vera liðinn ca 3 vikur frá rakstri til þess að vaxið nái hárunum.

Panta tíma í vax hér

Vax að hnjám

4.900 kr

Vax alla leið

10.000 kr

Vax aftan á lærum

3.500 kr

Vax að hnjám og aftan á lærum

7.000 kr

Vax í nára

4500-6500

Vax undir höndum

3500

Vax undir höndum m/ öðrum vaxmeðferðum

1.500 kr

Vax á handleggi

3500-4500

Vax á vör

1.500 kr

Vax á andlit

3500-5500

Brazilískt vax í fyrsta skipti

8500

Brazilískt vax innan 4-6 vikna

7000

Braz og vax undir hendur í fyrsta skipti

10000

Braz og vax undir hendur innan 4-6 vikna

8500

Vax að hnjám og braz í fyrsta skipti

12000

Vax að hnjám og Braz innan 4-6 vikna

10000

Vax að hnjám, braz og undir hendur í fyrsta skipti

13500

Vax að hnjám, braz og undir hendur innan 4-6 vikna

11500

Vax alla leið og braz í fyrsta skipti

15500

Vax alla leið & Brazillian innan 4-6 vikna

13500

Vax alla leið, braz og undir hendur í fyrsta skipti

17000

Vax alla leið, braz og undir hendur innan 4-6 vikna

15000

Súkkulaðivax

Súkkulaðivax er aðalega notað í brazilian vax og á aðra viðkvæma staði, það er ekki eins sársaukamikið og venjulegt vax vegna olíanna sem eru í vaxinu. Súkkulaðivax festist ekki við húðina vegna þess það er ríkt af góðum olíum t.d laxerolíu, vegna olíanna er ekkert álag á húðina og vaxið umlykur sig um hárin og tekur þau frá rót. Eftir súkkulaðivax er húðin ekki eins rauð og ert eins og eftir venjulegt vax. Við notum súkkulaði vax í andlit, nára, undir hendur, braz, aftan á hálsi, nefi, eyrum og á augabrúnir og aðra viðkvæma staði.

Á önnur stærri svæði eins og t.d fætur,bringu og bak notum við spaðavax sem er einnig ríkt af olíum og fer betur með húðina en gamla rúlluvaxið og er miklu fljótlegra.