SCHRAMMEK andlitsbað 60 min

jurta3
Húðin er hreinsuð með Super Soft Cleanser og Herbal Care Lotion. Því næst er húðin djúphreinsuð með Perfect Skin Peeling og hann svo þveginn af með volgu vatni. Því næst eru háls herðar, andlit og höfuð nudduð með Ceraderm Proffessional Cream í u.þ.b 20 mín. Því næst er maski settur á húðina og er hann valinn eftir viðeigandi húðgerð hverju sinni. Sensiderm mask, Algo Vital mask, Balance mask, Revitalan mask, multi-derm mask eða Active Clearing mask. Maskinn er látinn liggja á andlitinu í  20 mín. Húðin er svo þvegin með volgu vatni og viðeigandi krem borið á húðina.

 Verð 10.000-